17.11.2009 | 17:26
Upplestur
Næstkomandi föstudag (20. nóvember) verður jólabókaupplestrarkvöld (í stofu 201 í Árnagarði) á vegum Mímis, Torfhildar og Ritvélarinna. Herlegheitin byrja klukkan 20:00 og verður boðið upp á hvítvín, kakó og piparkökur!
Rithöfundar sem verða á svæðinu og lesa upp úr bókum sínum eru Sigurður Pálsson, Viktor Arnar Ingólfsson, Þórarinn Eldjárn og Steinar Bragi.
Sjáumst þar!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.