Októberfest!

Þá er komið að Októberfest, og ætlar Torfhildur að sjálfsögðu að mæta! Það verður fyrirpartý á föstudaginn (9. okt) þar sem Torfhildur mun sjá fyrir pizzum og búsi, mæting er á Norðurstíg 3, 101 Reykjavík, sem er heima hjá Sögu, kl. 17:00! Svo skundum við öll saman niðrí skóla í aðalpartýið um kvöldið!

Okkur þætti vænt um að þeir sem sjá fram á að mæta láti vita í kommentunum svo við getum áætlað magn veitinga!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég kem, vúhú!

kolbrún (IP-tala skráð) 6.10.2009 kl. 23:34

2 identicon

Ég kem :)

Gyða Fanney (IP-tala skráð) 7.10.2009 kl. 09:19

3 identicon

Mæti

Embla (IP-tala skráð) 7.10.2009 kl. 10:52

4 identicon

Ég mæti.

Partýið byrjar samt full snemma að mínu mati. 6 einhver?

Kristín (IP-tala skráð) 7.10.2009 kl. 11:46

5 identicon

Ég mæti.

Héðinn (IP-tala skráð) 7.10.2009 kl. 11:52

6 identicon

kristín: okkar plan var nú bara að drekka sem mestan bjór áður en við förum og reyna líka að mæta frekar snemma uppí skóla til að missa ekki af öllu sem er í gangi þar :)

kolbrún (IP-tala skráð) 7.10.2009 kl. 14:43

7 identicon

Mæti!

Ingólfur (IP-tala skráð) 7.10.2009 kl. 15:48

8 identicon

Ég mæti!

Elín Edda (IP-tala skráð) 7.10.2009 kl. 16:07

9 identicon

Ek mætr

Árni Þór (IP-tala skráð) 8.10.2009 kl. 12:59

10 identicon

Mæti

Kristján Skúli (IP-tala skráð) 8.10.2009 kl. 20:15

11 identicon

Nema annað komi í ljós.

Valur

Valur Gunnarsson (IP-tala skráð) 8.10.2009 kl. 20:46

12 identicon

Ég kem - og nú lofa ég að koma.

Diddi (IP-tala skráð) 8.10.2009 kl. 21:12

13 identicon

ég forfallast því miður

Kristján Skúli (IP-tala skráð) 9.10.2009 kl. 15:09

14 identicon

er þessi torfhildur e-ð leynifélag? 1 vísindaferð?! ég veit ekki einu sinni hvar ég get skráð mig... læðist meðfram veggjum og þekki ekki neinn. hjálpið mér samnemendur mínir :)

oddur ingi (IP-tala skráð) 21.10.2009 kl. 20:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband