30.9.2009 | 12:25
Vísindaferð!
Jæja, þá er loksins komið að því, Torfhildur fer í sína fyrstu vísindaferð næstkomandi föstudag (2. október)!
Við ætlum að skella okkur í Forlagið, sem er til húsa að Bræðraborgarstíg 7 og byrja herlegheitin klukkan 18:00. Það er pláss fyrir 25 manns, skráning fer fram í kommentunum á þessari síðu, og byrjar núna!
Viðbót: Núna er bara eitt pláss eftir (kl. 18, fimmtudag), en ef einhverjir sem komast ekki í vísindaferðina vilja hitta á okkur eftir hana þá ætlum við að flykkjast á Zimsen þar sem bjór og skot eru á 400 kr. fyrir félagsmenn í Torfhildi!
-Torfhildur
Athugasemdir
ég mæti!
kolbrún (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 12:26
Ég kem!
Héðinn (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 12:37
count me in!
Ingólfur Halldórsson (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 13:02
Ég kem :)
Hjördís Alda (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 13:02
Ég mæti.
Kjartan (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 13:03
Mæti!
Kristján Skúli (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 13:04
Ég mæti
Haukur Hallsson (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 13:07
Mæti
Hlöðver (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 13:08
mæti
Olga (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 13:27
Ég mæti
Diddi (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 13:37
Ég mæti
Berglind (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 13:37
ég mæti
Magnús Örn (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 13:56
Ég mæti
Haukur Hallsson (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 14:14
Mæti!
-Árni
Árni Þór Árnason (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 14:19
Missi ekki af þessu, ó nei!
Kristín María Kristinsdóttir (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 14:53
mæti
selms (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 16:00
Ég er game!!
Embla Ýr Teitsdóttir (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 16:23
Ég kem
Hildur Þóra (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 16:24
Ég mæti
Erla (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 16:25
ég mæti
Hlynur Örn Sigmundsson (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 16:51
ég mæti
hvern læt ég hafa aur tþa vera með í torfhildi?
Baldur Hjörleifsson (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 16:51
djöfull líst mér vel á ykkur! þeir sem eru ekki enn búnir að skrá sig í nemendafélagið geta gert það á föstudaginn, við tökum við smakkarúnís (pening) þar og verðum með skírteini til afhendingar!
kolbrún (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 17:16
Ég mæti ef það er pláss :)
Þórunn Þórhallsdóttir (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 18:06
Mæti!
Saga Kjartansdóttir (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 18:13
jám, það eru núna 3 pláss eftir samkvæmt mínum útreikningum! það fer bara hver að verða síðastur :D
kolbrún (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 18:22
Ég kem líka!
Elín Edda (IP-tala skráð) 1.10.2009 kl. 08:17
Ég mæti!
Gyða Fanney Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 1.10.2009 kl. 10:33
Ég er samt ekki ennþá búin að ná í skottið á Torfhildi og skrá mig..er það vandamál? :/
Gyða Fanney Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 1.10.2009 kl. 10:34
Nei, nei. Ekkert vandamál. Við hvetjum samt alla til að skrá sig sem fyrst :)
Héðinn (IP-tala skráð) 1.10.2009 kl. 12:31
Er síðasta plássið farið? Ef ekki vil ég endilega vera memm...
Sif (IP-tala skráð) 1.10.2009 kl. 21:58
heyrðu, ég kemst ekki, svo það losnar allaveganna eitt pláss.
Olga (IP-tala skráð) 2.10.2009 kl. 09:03
okey, þá er ennþá eitt pláss laust!
Torfhildur, 2.10.2009 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.