28.8.2009 | 13:27
Nýtt skólaár!
Torfhildur býður alla nýnema velkomna, sem og eldri nemendur!
Fyrsti viðburður vetrarins er nýnemakvöld fimmtudaginn 3. september, kl. 20:00 á Celtic.
Einnig vill Torfhildur vekja athygli á því að fólk sem hefur áhuga á að ganga til liðs við stjórn Torfhildar er velkomið og er beðið að hafa samband í gegnum tölvupóst á hea6@hi.is eða kthe2@hi.is.
Sjáumst hress!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.