11.5.2009 | 13:33
Próflokapartý og aðalfundur
Torfhildur óskar eftir framboðum í embætti formanns, ritara, gjaldkera, deildar/skorarfulltrúa og ritnefndar Torfhildar fyrir skólaárið 2009-2010.
Kosið verður á aðalfundi sem fram fer í upphafi próflokapartýs Torfhildar sem haldið verður næstkomandi föstudag, 15. maí. Nánari tímasetning og staðsetning auglýst síðar en takið kvöldið frá!
Framboð berist á hah27@hi.is fyrir kl 12 að hádegi þann 15. maí. Kosning fer fram á föstudagskvöldið og úrslit verða kynnt sama kvöld.
Hvetjum alla til að mæta á föstudaginn.
Stjórn Torfhildar 2008-2009.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.