Vísindaferð á föstudaginn

Kæru bókmenntafræðinemar.

Rýnirinn, félag kvikmyndafræðinema, hefur boðið okkur með sér í vísindaferð í Ölgerðina núna á föstudaginn 17. apríl.

Hefst þetta stundvíslega kl. 17 og lýkur um kl. 19. Komið er inn um aðalinnganginn (Fosshálsmegin) og gengið samstundis til hægri.

Skráning er hafin á heimasíðu Rýnisins, rynirinn.blogspot.com.

Þetta er tilvalið tækifæri til að ljúka önninni og sletta úr klaufunum fyrir prófatörnina! Hvetjum við alla til að mæta!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband