17.3.2009 | 16:18
Vísindaferð á föstudaginn
Þjóðfræðin hefur gerst svo elskuleg að bjóða okkur með í vísindaferð á Sjóminjasafnið á föstudaginn næstkomandi (20. mars) kl 17:00. Skráning fer fram í athugasemdum á http://thjodbrok.net. Sjóminjasafnið er til húsa á Grandagarði 8. Við fáum leiðsögn um safnið og þar verða dulitlar guðaveigar í boði. Einnig munum við skoða varðskipið Óðinn.
Hvetjum alla til að skrá sig sem fyrst og mæta á Sjóminjasafnið á föstudaginn. Vinsamlegast skráið ykkur fljótt ef þið ætlið því við þurfum að láta vita með fjöldan hið fyrsta.
Bestu kveðjur
Torfhildur.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.