Vísindaferð í Bjart

Hæ kæru bókmenntafræðinemar.

Torfhildi er boðið í vísindaferð í útgáfufélagið Bjart föstudaginn 13. febrúar kl 17.

Skráning er hér að neðan í athugasemdum.

Aðeins 15 komast að svo það er um að gera að skrá sig fljótt!

Bestu kveðjur,
Torfhildur.

ps. Torfhildur heldur árshátíð og ball 7. mars n.k. ásamt fleiri nemendafélögum. Nánar auglýst síðar en takið daginn frá!

ps 2. Torfhildur er alltaf opin fyrir hugmyndum að atburðum, uppákomum, skemmtunum og gleðsköpum, félögum til gangs og gamans. Ef þið hafið slíkar skrifið þær þá endilega hér í athugasemdirnar eða sendið póst á hah27@hi.is.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mæti!

Hjördís Alda (IP-tala skráð) 9.2.2009 kl. 23:04

2 identicon

Mæti!

Dagur (IP-tala skráð) 9.2.2009 kl. 23:23

3 identicon

Ætli maður tjekki ekki á þessu.

Atli Sig (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 01:33

4 identicon

Mæti!

Hildur Knúts (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 10:14

5 identicon

Vei, ég kem.

Elín Björk (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 10:32

6 identicon

Ég mæti!

Guðrún Elsa (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 10:33

7 identicon

Ég kem að sjálfsögðu, enda alltaf gaman að kíkja í heimsóknir sem þessar.

Kjartan Yngvi Björnsson (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 11:29

8 identicon

Ég mæti.

Hildur Þóra (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 13:32

9 identicon

Ég mæti.

Saga Kjartansdóttir (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 15:44

10 identicon

Ég kem!

Héðinn (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 17:08

11 identicon

Sjitt, hélt að ég væri of sein.

Ég kem auðvitað

Kristín (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 20:17

12 identicon

Ég mæti

Ellen (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 21:15

13 identicon

Ég kem líka með

Alda Marín (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 21:19

14 identicon

Ég mæti

Hrefna Lind (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 21:20

15 identicon

ég mæti

birna helena (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 23:00

16 identicon

Er ég kannski orðinn of seinn ?

Sigurður Högni (IP-tala skráð) 11.2.2009 kl. 13:11

17 Smámynd: Torfhildur

Nei nei. Það geta svona 1-2 í viðbót skráð sig.

Torfhildur, 11.2.2009 kl. 13:25

18 identicon

þá kem ég!

Elín Edda (IP-tala skráð) 11.2.2009 kl. 14:56

19 identicon

og ég!

Sigrún Tinna (IP-tala skráð) 11.2.2009 kl. 14:56

20 identicon

ef einhver dettur út þá er ég með!

stefanía eir (IP-tala skráð) 11.2.2009 kl. 22:48

21 identicon

Verður svo eitthvað partístuð um kvöldið?

Atli Sig (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 02:20

22 Smámynd: Torfhildur

Ferðin er nú orðin fullbókuð, en fylgist með ef einhverjir detta út. Endilega gerum svo úr þessu megapartístuð um kvöldið!

Torfhildur, 12.2.2009 kl. 15:21

23 identicon

á að mæta bara beint uppí Bjart?

hildur (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 17:36

24 identicon

Já, partýstuð um kvöldið. Munum vér eigi njóta tilboða á einhverri krá, þó ekki væri nema örlítill afsláttur af bjórnum?

Dagur (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 19:51

25 Smámynd: Torfhildur

Mæting kl 17:00 í Bjart á Bræðraborgarstíg 9! Við ættum svo að geta landað afslætti á einhverri ölkránni fyrir framhaldið!

Torfhildur, 12.2.2009 kl. 23:41

26 identicon

Ég verð að afboða mig sökum anna:) Þannig að Stefanía kemst þá með..

Birna Helena (IP-tala skráð) 13.2.2009 kl. 13:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband