3.2.2009 | 17:39
Bjórkvöld og vísindaferð
Kæru bókmenntafræðinemar!
Félagið ykkar, hún Torfhildur, ætlar að halda ölkvöld á fimmtudaginn 5. febrúar næstkomandi á hinni rómuðu ölstofu Celtic Cross kl 20:00. Þar verður hægt að kaupa öl á spottprís: 550 kr fyrir stóran bjór á krana gegn framvísun félgasskírteinis Torfhildar. Slíkt skírteini verður hægt að versla sér á staðnum fyrir þá sem hafa áhuga á því.
Á föstudaginn 6. febrúar fer Torfhildur svo í vísindaferð ásamt sagnfræðinemum til Sjálfstæðisflokksins. Skráning er hér með hafin í athugasemdum við þessa færslu og eru um 15 sæti í boði.
Torfhildur vill taka skýrt fram að hún tekur enga afstöðu gangvart einum né neinum stjórnmálaflokki þó hún taki boði Sjálfstæðisflokksins. Að sjálfsögðu vonast hún til að geta boðið upp á vísindaferðir í sem flesta aðra stjórnmálaflokka síðar meir.
Bestu kveðjur,
Torfhildur sem hvetur alla til að mæta!
Félagið ykkar, hún Torfhildur, ætlar að halda ölkvöld á fimmtudaginn 5. febrúar næstkomandi á hinni rómuðu ölstofu Celtic Cross kl 20:00. Þar verður hægt að kaupa öl á spottprís: 550 kr fyrir stóran bjór á krana gegn framvísun félgasskírteinis Torfhildar. Slíkt skírteini verður hægt að versla sér á staðnum fyrir þá sem hafa áhuga á því.
Á föstudaginn 6. febrúar fer Torfhildur svo í vísindaferð ásamt sagnfræðinemum til Sjálfstæðisflokksins. Skráning er hér með hafin í athugasemdum við þessa færslu og eru um 15 sæti í boði.
Torfhildur vill taka skýrt fram að hún tekur enga afstöðu gangvart einum né neinum stjórnmálaflokki þó hún taki boði Sjálfstæðisflokksins. Að sjálfsögðu vonast hún til að geta boðið upp á vísindaferðir í sem flesta aðra stjórnmálaflokka síðar meir.
Bestu kveðjur,
Torfhildur sem hvetur alla til að mæta!
Athugasemdir
ég mæti vissulega!
Hjördís Alda (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 17:42
Ég er til í vísó!
Atli Sig (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 17:44
Ég mæti og einn til!
Kjartan (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 17:46
Kl. hvað er Vísó?
Atli Sig (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 18:31
Hún er 99% kl 17. Það verður auglýst innan skamms. Ætti ekki að skeika nema pínulitlu til eða frá 17. Læt vita!
Torfhildur, 3.2.2009 kl. 18:39
Ég kem líklegast á bjórkvöldið. Er hins vegar meinilla við hitt, verð að hugsa málið.
Dagur (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 19:36
Það má auðvitað alltaf koma með gagnrýnar spurningar og drekka bjórinn! ;)
Hjördís (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 23:28
Ég mæti.
Héðinn (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 12:17
Ég kem í vísó.
Elín Björk (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 14:59
ég mæti!
kolbrún (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 15:51
Oj kem alls ekki í vísó
Ellen (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 16:09
Ég ætla að mæta!
Kristján Skúli (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 16:24
Ennþá laus nokkur sæti, endilega að koma með kæru vinir!
Torfhildur, 4.2.2009 kl. 18:14
Heyrðu, ég tek líklegast einnig þátt í vísindaferðinni.
Dagur (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 00:16
Það verður mæting kl 17 í Valhöll á morgun! Sjáumst þá!
Torfhildur, 5.2.2009 kl. 11:54
Og sjáumst auðvitað fyrst á Celtic Cross í kvöld kl 20.
Torfhildur, 5.2.2009 kl. 11:58
ég ætla að koma með.
Gígja Hólmgeirsdóttir (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 12:11
Heyrðu, ég verð að afboða mig.
Kristján Skúli (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 15:26
ég mæti
Hildur Þóra (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 16:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.