Vísindaferð föstudaginn 31. október

Stuttur fyrirvari, en Torfhildi er boðið í vísindaferð í Landsvirkjun á föstudaginn með mannfræði og þjóðfræðinemum. Skráning hefst hér með í athugasemdum við færsluna og höfum við 9 sæti. Félagsmenn Torfhildar ganga fyrir í skráningunni.

Því má bæta við að þjóðfræðin og mannfræðin ætla að mæta í grímubúningum í tilefni Halloween og svo verður eitthvað skemmtilegt Halloween glens eftir á. Við hvetjum því Torfhildar-fólk til að mæta líka í búningum! Mæting verður kl 17 í Landsvirkjun, Háaleitisbraut 68, á föstudag, hlökkum til að sjá ykkur!

Enn er hægt að skrá sig í þau sæti sem eftir eru!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég mæti auðvitað.

Hjördís Alda (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 12:25

2 identicon

Mæti!

Kjartan (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 12:31

3 identicon

Ég mæti!

Saga Kjartans (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 17:28

4 identicon

Ég mæti

Kristín (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 20:54

5 identicon

Pant líka!

Kolbrún Þóra (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 21:02

6 identicon

ég mæti.

Héðinn (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 09:21

7 identicon

Ég mæti líka!

Elín Edda (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 11:04

8 identicon

Mikið djöfulli er þetta lélegt!

Kristín (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 20:32

9 identicon

Kemst því miður ekki. En góða skemmtun!

Dagur (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 21:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband