Pubquiz - taka tvö

Kæru vinir.

 

Vegna leiðra mistaka af hálfu barsins 22 síðastliðinn fimmtudag var aðgangur að pubquizi Torfhildar heftur fyrir alla þá sem ekki höfðu félagsskírteini í höndum. Því hyggst Torfhildur halda umrætt pubquiz föstudaginn 24. október á Háskólatorginu kl 17.

 

Til mikils er að vinna og verður Hámubarinn opinn.

Allir velkomnir!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.