14.10.2008 | 18:32
Pubquiz og leikhús
Torfhildur heldur Pubquiz á fimmtudaginn 16. október á skemmtistaðnum 22, 3. hæð. Torfhildur verður á staðnum frá kl 21 en quizið sjálft hefst um 10 leytið. Allir velkomnir og tilboð á barnum!
Tofhildur á einnig 6 miða á generalprufu á leikritinu Hart í bak í Þjóðleikhúsinu. Um leikritið má lesa hér. Sýningin er núna á fimmtudagskvöldið kl 8. Hægt er að skrá sig hér að neðan í athugasemdum, setjið netfang með til að fá upplýsingar um hvar megi nálgast miðana. Fyrstir koma fyrstir fá, aðeins 6 miðar í boði!
Torfhildur hvetur svo leikhúsgestina til að mæta á pubquizið eftir sýningu.
Athugasemdir
Ek vil miða
Kjartan Yngvi Björnsson (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 11:51
Miða fyrir mig!
Hjördís Alda (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 11:52
Get ég fengið miða, Takk
Ásta Halldóra Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 15:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.