Útgáfupartý Torfa

Torfhildur fagnar útgáfu fyrsta tölublaðs flugritsins Torfa skólaárið 2008-2009 næsta fimmtudag, 2. október, á Celtic Cross kl 20 (ekki 22 einsog áður var auglýst hér á bloggnum).

Góð tilboð á barinn fyrir meðlimi Torfhildar gegn framvísun nemendaskírteinis - enn er hægt að ganga í félagið og hægt verður að kaupa skírteini á staðnum fyrir 2000 kr.

Einnig verða kynnt úrslit Leirburðarkeppni Torfhildar 2008 og verðlaunaafhending fer fram.

Sjáumst þar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.