22.9.2008 | 21:45
Vísindaferð á Árbæjarsafn!
Föstudaginn 26. september fer Torfhildur í vísindaferð á Árbæjarsafn kl 17.
Skráning hefst hér á síðunni kl 12 miðvikudaginn 24. september í athugasemdum við þessa færslu. Fyrstir koma fyrstir fá því það eru aðeins 20 laus sæti í ferðina.
Meðlimir Torfhildar ganga fyrir í ferðina og ef þið hafið áhuga á að verða hluti af þessari elítu bókmenntafræðanna getið þið haft samband við Kjartan í síma 8682875 eða kjartanyb@gmail.com og fengið í hendurnar félagaskírteini fyrir litlar 2000 kr.
Athugasemdir
Hæ, hvað gerir félagsskrírteinið fyrir mann? Eða hvað eru þessi ýmis fríðindi?
Brynja (IP-tala skráð) 22.9.2008 kl. 21:56
Þú færð afslátt á barinn gegn skírteininu á bjórkvöld sem Torfhildur heldur, forgang í vísindaferðir, ódýrara á árshátíðina og við erum að vinna í fleiri tilboðum í þeim dúr. Auk þess auðvitað að vera meðlimur í þessu frábæra félagi!
Torfhildur, 23.9.2008 kl. 00:34
Ég vil endilega fá að vera hluti af þessari ágætu vísindaferð.
Kv. Lilja Dögg Vignisdóttir
Lilja Dögg Vignisdóttir (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 20:05
Ég mæti.
Héðinn (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 11:03
Við mætum!
Hjördís og Kjartan (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 11:43
Ég mæti!
Dagur (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 12:01
ég kem!
Húni H. Malmquist (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 12:03
Pannt koma með í Vísindaferð!
Kristín María Kristinsdóttir (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 12:05
ég kem líka!
Gunnar Theodór Eggertsson (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 12:06
pant!
Kolbrún (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 12:36
ég kem
Ása Hlín Bened (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 13:02
hæ, ég kem.
Brynja Dís (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 13:34
Ég mun ekki koma með í vísindaferðina sökum ófyrirsjáanlegra aðstæðna.
Skemmtið ykkur vel!
Lilja Dögg Vignisdóttir (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 13:15
Ég ætla að koma
Ellen Ragnarsdóttir (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 18:36
Ég kem
Gunnar Hermannssn (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 20:44
Ég ætla með
Alda Marín (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 20:46
Ég kem!
Eiríkur Fannar Jónsson (IP-tala skráð) 26.9.2008 kl. 09:30
ég verð því miður að afboða mig vegna óvæntrar uppákomu.. sorrí með mig!
Gunnar Theodór Eggertsson (IP-tala skráð) 26.9.2008 kl. 12:26
Á maður að koma sér sjálfur uppeftir eða er rúta?
Kristín María Kristinsdóttir (IP-tala skráð) 26.9.2008 kl. 14:57
Mæting er upp á Árbæjarsafn, Kistuhyl kl 17 í miðasölunni sem er húsið við innganginn. Sjáumst þar! :D
Torfhildur, 26.9.2008 kl. 15:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.