Leirburðarkvöld

Næsti viðburður Torfhildar er leirburðarkvöld sem verður haldið fimmtudagskvöldið 11. september kl 21 á 3. hæð skemmtistaðarins 22 við Laugaveg.

Þar gefst fólki kostur á að koma með eigin leirburð eða annarra og lesa upp, eða semja á staðnum og taka þátt í Leirburðarkeppni Torfhildar 2008 sem fer fram um kvöldið. Félagsskírteini verða einnig til sölu á staðnum, en árgjaldið er litlar 2000 kr. Skírteinin veita ýmis fríðindi svo sem forgang í ferðir Torfhildar og afslátt á barinn.

 

Sjáumst þar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.