Bókmenntaþing

Bókmenntaþing Torfhildar

verður haldið föstudaginn 11. apríl kl 15:30 í stofu 104 á Háskólatorgi. Á þinginu verða flutt erindi um skáldsögur í ljósi eftirlendufræða (e. postcolonialism). Að loknum erindum verða umræður og framsögumenn sitja fyrir svörum.

Fundarstjóri: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Gottskálk Þór Jensson, skorarformaður í menningarskor opnar þingið

Framsögumenn:

Kristján Hannesson: "Negritude: Orðræða og andsvar" (erindi á íslensku)

Hoda Thabet S Heshmatallah: "Identity Regained in War" (erindi á ensku)

Eftir erindi og umræður kl 16:30 verður ljóðaupplestur valinkunna ungskálda á hamingjustund í Hámu.

Aðgangur ókeypis og öllum velkominn

Stjórn Torfhildar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.