Leikhúsferð

Borgarleikhúsið hefur gerst svo elskulegt að bjóða okkur bókmenntafræðinemum í leikhús föstudaginn 4. apríl á hið frábæra leikrit Gítarleikararnir eftir Line Knutzon.

Hlýlegur gamanleikur með lifandi tónlist. Verkið fjallar um fjórar manneskjur sem koma saman til að votta nýlátnum trúbador virðingu sína. Að lokinni jarðarförinni hittast þau fyrir utan hús hins látna til að æfa saman minningardagskrá með lögum eftir hann.


Fjórir gítarleikarar, fyndin samtöl og falleg lög.


Line Knutzon hefur einstakt lag á að gæða hversdagslegar samræður persóna sinna fínlegri kímni, en varpa um leið fram tilvistarlegum spurningum með einfaldleika sínum.


Leikarar: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Halldór Gylfason, Hanna María Karlsdóttir og Jóhann Sigurðarson.

 

Skráning fer fram í athugasemdum við þessa færslu í síðasta lagi fyrir miðnætti núna á miðvikudag (2. apríl) og við höfum ca. 20 sæti

Forföll tilkynnist í síma 8664323 

 

P.s. Eins og Begga benti á vantar tímasetningu, já þetta er kl:15:00  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skráir maður sig hér? Ef svo er þá er ég með.

Diddi (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 12:48

2 identicon

Ég kem :D

Hulda Lár (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 13:37

3 identicon

Ég kem. Klukkan hvað?

Guðrún Hulda (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 13:51

4 identicon

Ég kem

Víðir Hallgrímsson (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 19:16

5 identicon

Hæ ég kem líka.

Helga Rakel Rafnsdottir (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 19:54

6 identicon

Frábært - ég kem!

-hilo

Hildur Lofts (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 20:06

7 identicon

og ég !!!

Arndís Pétursdóttir (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 20:40

8 identicon

ég kem!

Gerður Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 22:12

9 identicon

Ég kem og tek einn með ef það verður laust 

Hulda Rós (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 00:12

10 identicon

Ætli maður kíki ekki á þetta.

Atli Sig (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 00:16

11 identicon

ég kem alveg örugglega og hugsa að ég taki einn með mér

Elín Magnúsd. (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 11:09

12 identicon

Við mætum hress og til í slaginn. Þetta er slagur, ekki satt?

Kjartan (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 13:37

13 identicon

Ég mæti

Héðinn (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 16:29

14 Smámynd: Bergrún Íris Sævarsdóttir

er þetta kl 15? Jóhanna sagði það amk.

ég + 1 ef þetta er kl 15. aight! :) 

Bergrún Íris Sævarsdóttir, 1.4.2008 kl. 23:55

15 identicon

Ég kem líka :)

Erla Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 2.4.2008 kl. 10:42

16 identicon

Ég kem!

Þórunn Soffía Þórðardóttir (IP-tala skráð) 2.4.2008 kl. 21:07

17 identicon

ég tek bara einn miða ekki tvo!

Elín Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 09:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.