Happy hour

Hvernig er stemmningin fyrir smá hittingi Föstudaginn 28. Mars í Hámu til að drekka öl og ræða málin? Það er fátt betra til að enda vikuna en svolítil afslöppun við barinn. Síðast mættum við um 18 leytið en það mætti hafa það örlítið fyrr núna. Því tel ég að kl: 17:00 sé fínt viðmið, en vínveitingar hætta um 20:00 leytið.

Hvort sem það er forleikur fyrir næturgleði í miðborginni eða rólegt kvöld í hlýjum stofusófa mun ákjósanlegur félagskapur bíða við barinn til að deila reynslu vikunnar og tappa af stressinu.

Við sjáumst vonandi sem flest!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband