Hæ hó jibbý jei það er komin vísindaferð!

Vísindaferð í hið merka útgáfufélag Bjart föstudaginn 22. febrúar kl 16. Hvað er betra en að enda góða verkefnaviku á góðu sumbli?

Skráning hefst hér á síðunni næstkomandi mánudag 18. febrúar, skráningar fyrir þann tíma verða ekki teknar gildar... Aðeins 15 komast að í þessa glæsilegu vísindaferð - en örvæntið ei ef þið komist ekki því það verður enn glæsilegra partý eftir ferðina.

Ef þið hafið eitthvað við þetta að athuga eða viljið vita meira þá sendið okkur email á torfhildurholm@gmail.com eða gbg5@hi.is

Torfhildarstjórnin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

vísó vísó vúhú!

guðrún hulda (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 17:07

2 identicon

Í dag er mánudagurinn 18. febrúar þannig að ég skrái mig núna í vísindaferðina!

Emil (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 10:21

3 identicon

Ég mæti

Héðinn (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 10:37

4 identicon

ég líka

guðrún hulda (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 10:45

5 identicon

Ég vil endilega koma.

Guðrún Elsa (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 11:47

6 identicon

Við mætum við mætum vúhú!

Hjördís og Kjartan (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 12:05

7 identicon

Ég mæti galvaskur!

Atli Sig (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 12:07

8 identicon

mæti mæti jei!

Gróa (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 12:12

9 identicon

Ég mæti.

-hilo

Hildur Lofts (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 15:57

10 identicon

já, ég er til...

Brynja (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 18:03

11 identicon

Ég mæti sem aldrei fyrr

Diddi (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 20:04

12 identicon

jú ég mætijú ég mæti

arndís (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 21:13

13 identicon

ég vil koma

Hlín E

Hlín E (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 21:41

14 identicon

Úúú ... vil endilega fara í vísó, skrái mig hér með, takk!

Ösp Á. 

Ösp Ásgeirs (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 00:16

15 identicon

Jeijeijeihei. Ég vil líka koma.

Elín Björk (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 00:36

16 identicon

Frábært, komnir 15 nú þegar :)

Það er samt ekki heimskulegt að halda áfram að skrá sig, gott fólk, einhverjir gætu jú dottið út.

Fylgist bara vel með hér, líka af því það verður partí eftir á og staðsetningin verður auglýst hér síðar. 

Kjartan Yngvi Björnsson (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 00:54

17 identicon

og vilborg

vilborg (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 16:20

18 identicon

Þá er skráningu lokið, algerlega, gersamlega og fyrir fullt og allt.... nema einhverjir forfalli.

En þrátt fyrir það hvet ég alla til að mæta endilega í partí og fá sér einn öllara (eða fleiri) í boði Torfhildar! 

Kjartan Yngvi Björnsson (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 23:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband