Málþing Torfhildar

LISTIR@netheimar.net

Málþingið fer fram í Aðalbyggingu Háskóla Íslands, stofu 225, föstudaginn 1. febrúar kl. 16-18.

Fundarstjóri er Gróa Björg Gunnarsdóttir, formaður Torfhildar.

Dagskrá

Gottskálk Þór Jensson, skorarformaður bókmennta- og málvísindaskorar, opnar málþingið.

Framsögumenn:

1. Jóhanna Björk Sveinbjörnsdóttir, Sigríður Agnes Sigurðardóttir og Sigríður Nanna Gunnarsdóttir. Háklassasamskiptalist.2. Ásgeir H. Ingólfsson. Örgjafi öreiganna: Er internetið andlega gjaldþrota?

- - - Hlé - - -

3. Kjartan Yngvi Björnsson og Hjördís Alda Hreiðarsdóttir. Skrif og óskrif í netheimum.

4. Gunnþórunn Guðmundsdóttir.

 

Stuttar umræður eru eftir hvert erindi og boðið verður upp á veitingar í hléi.

 

Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir!

- Stjórn Torfhildar -

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mig langar til að þakka öllum sem að málþinginu komu og gestum þess líka, þá sér í lagi fyrir skemmtilegar sem og fróðlegar umræður sem mynduðust. :)

Kjartan Yngvi Björnsson (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 12:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband