Torfi

Nýr Torfi vill ólmur líta dagsins ljós, og skal hann koma út eigi síðar en
einhverntíma í byrjun Janúar.
Þegar þið hafði troðið í ykkur jólamatnum, borðað eftirréttinn, rifið upp
gjafirnar, hlustað á messuna í ríkisútvarpinu, glaðst, (h)legið á
meltunni, nartað í afganga af jólamatnum, fengið ykkur aðeins meira
jólaöl, lesið öll jólakortin og óskað öllum vinum gleðilegra jóla, og þið
finnið þessa brennandi þrá til að skrifa ljóð, smásögu, grein eða
hvaðeina,
þá skuluð þið nota tímann sem þið hafið aflögu til að skrifa efni í Torfa.
Menn byrja líklega ekki allir á sama tíma í skólanum svo ég tilkynni nákvæman
skilafrest þegar nær dregur.
Þið megið að sjálfsögðu byrja að senda efni eins snemma og ykkur sýnist á póstfangið: krh2@hi.is. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.