Ljóðakvöld

Gleðjumst öll því loksins verður ljóðakvöld Torfhildar haldið aftur núna á fimmtudaginn 8. nóvember klukkan 20 í bókabúðinni Iðu Lækargötu.

Hér er kjörið tækifæri fyrir öll skúffuskáld, stórskáld, smáskáld eða áhugamannaskáld til að draga ljóðin sín fram í dagsljósið og deila með öðrum. Það verður "open mic" og öllum velkomið að lesa upp verk sín.

Einnig munu Emil Hjörvar Petersen, Ragnar Ólafsson, Arngrímur Vídalín og fleiri ætla að lesa upp sín verk.

Sjáumst hress og kát á fimmtudaginn!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband