Þjóðleikhúsið

Fimmtudaginn 15. nóvember býðst okkur vísindaferð í Þjóðleikhúsið á leiksýninguna Óhapp. Við fáum að sjá sýninguna á frábæru tilboðsverði eða 1500 kónur. Innifalið er kynning á starfsemi hússins, viðræður við höfund leikritssins og veitingar, sýningin sjálf og umræður að henni lokinni við leikara og leikstjóra.

Skráning í athugasemdum eins og fyrr. 30 manns komast að.

Tengiliður er um forföll er að ræða: Hulda - hul1@hi.is 

P.s. mæting er kl. 18:15 í þjóðleikhúsinu 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég!

Hjördís Alda (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 11:44

2 identicon

Ég mæti

Hulda Lár (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 11:44

3 identicon

Ég mæti :)

Hulda Rós (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 12:22

4 identicon

Hef áhuga

Sveinbjörn Hjörleifsson (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 15:10

5 identicon

Ég vil vera með líka

Kjartan (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 17:48

6 identicon

Kengmæti

Diddi (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 22:30

7 identicon

Ég mæti!

Kristín Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 01:34

8 Smámynd: Bergrún Íris Sævarsdóttir

ég + 1 :)

Bergrún Íris Sævarsdóttir, 1.11.2007 kl. 12:42

9 identicon

Já ég gleymdi að bæta við plús einn :)

Hulda Rós (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 23:15

10 Smámynd: Bergrún Íris Sævarsdóttir

 .. hvar er stemmningin í liðinu!? Skráið ykkur fólk!!!

Bergrún Íris Sævarsdóttir, 6.11.2007 kl. 23:40

11 identicon

Frúin mætir

Guðrún Hulda Pálsdóttir (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 10:28

12 identicon

Ég er reyndar að vinna á þessum tíma en reyni að redda því. Sem sagt fyrirvari á mér !

Ragnheiður Elín Clausen (IP-tala skráð) 10.11.2007 kl. 20:56

13 identicon

skráningu lokið

Hulda Lár (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 14:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.