8.5.2011 | 22:57
Próflokadjamm!
Nú er komið að langþráðu próflokadjammi eftir langa og strangaprófatíð! Öllum er farið að langa í bjór og því upplagt að við höldum próflokapartý heima hjá Grétu, föstudaginn 13. maí. Gleðin hefst kl. 20:00 á Birkimel 8. Háskóli Íslands verður svo með sér próflokadjamm í miðbænum áSódómu, Vestur og Zimsen. Við ætlum að dreifa armböndum í partýinu og fólk verður að skrá sig hér að neðan til að fá armband.
PróflokafögnuðurStúdentaráðs Í boði RING!
Í ár ætla Stúdentaráð og RING að bjóða stúdentum Háskóla Íslands FRÍTT upp á ógleymanleg próflok. Hátíðin verður haldin á nokkrum stöðum í miðbæ Reykjavíkur föstudaginn 13.maí og allt mun flæða í ódýrum bjór og skotum út nóttina. Jafnframt munu Landsbankinn og Félagsstofnun Stúdenta bjóða nemendum HÍ upp á flotta tónleika á Sódóma, en einnig er Orkusalan styrktaraðili aðhátíðinni. Armböndin eru nauðsynleg til að komast inn á staðina, því þeir sem eru ekki skráðir í Háskóla Íslands þurfa að greiða 1000kr. við inngang.
Dagskrá:
*Sódóma:*
Tónleikarí boði Landsbankans og FS: DJ Gsól hitar upp frá kl.22:30 Bloodgroup DJ-set mun stíga á svið á miðnætti
ÚltraMega Techno bandið Stefán munu svo trylla lýðinn kl.01:30
DJMatti lokar svo kvöldinu í boði Sódóma
Tilboðá barnum: Bjór = 400kr. Skot = 350-450kr.
*Vestur: * DJ og Tilboð á barnum: Bjór = 500kr. Skot = 500kr.
*Zimsen:* DJ ogTilboð á barnum: Bjór og skot = 1000kr.
Vonumst til að sjá alla hressa á föstudaginn til að djamma inn í sumarið!!
Athugasemdir
Ég vil fá armband! Vei!
Þorbjörg (IP-tala skráð) 8.5.2011 kl. 23:00
armband grací
Olga (IP-tala skráð) 8.5.2011 kl. 23:41
Ég líka!
Gréta Sigga (IP-tala skráð) 8.5.2011 kl. 23:42
Ég vil já takk
Alexandra (IP-tala skráð) 9.5.2011 kl. 10:02
Armband, já takk, takk, takk, takk.
Sunna Guðný (IP-tala skráð) 9.5.2011 kl. 17:53
Djöfull langar mig í armband!
Ingólfur (IP-tala skráð) 10.5.2011 kl. 13:32
armbandarmbandarmbandarmband
ragnheiður (IP-tala skráð) 10.5.2011 kl. 14:16
mig langar í armband!
Auður (IP-tala skráð) 10.5.2011 kl. 20:29
Ég vil armband, takk!
Kristján Skúli (IP-tala skráð) 12.5.2011 kl. 11:30
Armband takk kærlega.
Árni Þór (IP-tala skráð) 13.5.2011 kl. 15:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.