15.3.2011 | 13:36
Vísindaferð í Skjá Einn!
Nú er komið að vísindaferð í Skjá Einn! Við ætlum að heimsækja þau á fimmtudaginn 17. mars. Mæting er í Skipholti 31, tímanlega kl. 15:15!! Þar fáum við einhverjar veitingar, bjór, vín og gleði. Svo fylgjumst við með upptöku á skemmtiþættinu Ha? kl. 16:30-17:30. Eins og vanalega er skráning hér í athugasemdum fyrir neðan. Gaman, gaman!
Hlökkum til að sjá sem flesta!!
Athugasemdir
Þorbjörg og Gréta mæta hressar!
Þorbjörg Matthíasdóttir (IP-tala skráð) 15.3.2011 kl. 13:37
Mæti!!
Embla (IP-tala skráð) 15.3.2011 kl. 13:37
Mæti!
Ingólfur (IP-tala skráð) 15.3.2011 kl. 18:09
Mæti
Sólveig Ásta (IP-tala skráð) 16.3.2011 kl. 08:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.