11.1.2011 | 13:53
Tilboð á sýningar í Tjarnarbíó
Okkur hjá Tjarnarbíó langar til að veita nemendum Háskólans tilboð á eftir farandi sýningar
sem verða á dagskrá hjá okkur í janúar.
MOJITO íslenskt leikrit eftir Jón
Atla Jónasson.
Sýningar 7, 15, 22,
29.janúar kl. 20.00
Almennt miðaverð 2.900 kr
Miðaverð fyrir námsmenn 2.000 kr
Nánar um
viðburðinn: http://www.tjarnarbio.is/?id=95
SÚLDARSKER nýtt íslenskt leikrit eftir Sölku
Guðmundsdóttur
Frumsýnt 14.janúar
(Uppselt)
Sýningar 16 (uppselt), 21, 23. janúar kl.
20.00
Almennt miðaverð 2.900 kr
Miðaverð
fyrir námsmenn 2.000 kr
Nánar um
viðburðinn: http://www.tjarnarbio.is/?id=322
SÍÐASTI DAGUR SVEINS SKOTTA ljóðleikur eða
söngdans þar sem jafngild eru leiklist, tónlist og
dans.
Sýningar 27, 28. janúar kl 20.00
Almennt miðaverð 2.500 kr
Miðaverð fyrir
námsmenn 2.000 kr
Nánar um viðburðinn: http://www.tjarnarbio.is/?id=324
Nemendur verða að kaupa miða í gegnum
miðasölu Tjarnarbíó til að nýta
sér tilboðið. Miðasala Tjarnarbíó er opin
alla virka daga frá 13-15 og klukkutíma fyrir
viðburði.
S. 5272100
Einnig er hægt að senda
miðapantanir á netfangið midasala@tjarnarbio.is
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.