Jólabókaupplestur

Þá er komið að því!

Núna á föstudagskvöldið, klukkan 8, munu Mímir, Ritvélin og Torfhildur í samvinnu við Forlagið standa fyrir hinum árlega jólabókaupplestri.

Við ætlum að hafa það soldið huggulegt með smákökum, gosi og örlítið sterkari veigum á meðan við hlustum á brot úr verkum eftirtalinna höfunda:

*Kári Tulinius les upp úr bók sinni, Píslarvottar án hæfileika;
*Kristín Eiríksdóttir les upp úr nýútkomnu smásagnasafni sínu, Doris deyr;
*Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir les upp úr bók sinni, Stolnar raddir, sem er hennar fyrsta útgefna skáldsaga.
*Auk þess sem innanhúsfólk mun lesa upp úr sínum verkum

Hlökkum til að sjá ykkur í jólabókastemmingu

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband