9.11.2010 | 18:55
Réttarhöldin eftir Kafka
Stúdentaleikhúsið frumsýnir Réttarhöldin eftir Franz Kafka þann 13. nóvember nk. Réttarhöldin
er ein þekktasta bók Kafka og því eflaust áhugavert fyrir tilvonandi
bókmenntafræðinga að sjá þetta verk.
Stúdentaleikhúsið er með hóptilboð ef 8 eða fleiri koma saman þá kostar miðinn 1500 krónur á mann í staðinn fyrir 2200 kr.
Sýningadagar og frekari upplýsingar finnast á www.studentaleikhusid.is.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.