Vinkill.is: Nýr vettvangur fyrir menningarumræðu

Eins og allir bókmenntafræðinemar vita þá er alvarlegri menningarumræðu sárlega ábótavant í íslensku samfélagi.  Nú hefur hins vegar bæst í smáan hóp íslenskra menningarrita.  Vinkill.is er nýtt vefrit sem mun gera hvers kyns menningarmál að umfjöllunarefni sínu.  Félagar okkar og vinir úr grunnáminu standa meðal annars að síðunni og er því ekki seinna vænna en að við dembum okkur út í djúpu laugina og vöðum aðeins uppi á opinberum vettvangi, í stað þess að halda okkur bara við partý eftir vísindaferðir!

www.vinkill.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband