Vísindaferð!!

Nú er vísindaferð á föstudaginn. Við ætlum að fara í Landsvirkjun. Mæting stundvíslega klukkan 17:00, Háaleitisbraut 68 (Austurver). Veitingar og veigar í boði! Skráning er í kommentum hér fyrir neðan líkt og vanalega. Skráningu lýkur á hádegi á miðvikudaginn. Ef fólk ætlar að koma með gest verður að taka það fram í kommentinu. 

 Vil minna fólk á að borga í nemendafélag. Það er gaman að vera í Torfhildi! Upplýsingar hér fyrir neðan. Félagsgjöldin hækka eftir 15. okt!

Vonumst til að sjá sem flesta á föstudaginn!  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mæti!

Þorbjörg Matthíasdóttir (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 16:27

2 identicon

Mæti.

Embla (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 16:27

3 identicon

Mæti

Ragnheiður (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 16:36

4 identicon

Mæti að sjálfsögðu, og með einn gest:  Arnór Gunnarsson.

Ingólfur (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 16:36

5 identicon

mæti

Gréta Sigga (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 16:37

6 identicon

Mæti, líklegast með fylgifisk að nafni Herborg.

Kolbrún (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 17:04

7 identicon

Ég mæti og mögulega ein stelpa með mér! :)

Selma Leifsdóttir (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 17:32

8 identicon

Ég mæti:)

Hera (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 17:35

9 identicon

Mætttúúr!

Valdimar Jóhannsson (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 17:40

10 identicon

mæti

Maggi (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 19:01

11 identicon

Ég mæti!

Kristján Skúli (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 19:06

12 identicon

Fylgifiskurinn er staðfestur, ég er semsagt með einn gest.

Kolbrún (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 20:49

13 identicon

Mæti! Að sjálfsögðu með einn föngulegan fylgdarsvein

Árni Þór Árnason (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 20:54

14 identicon

mætum

Anna og Ausa (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 22:59

15 identicon

Mæti sæta fólk.

Gyða Fanney (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 00:00

16 identicon

mæti :)

Sunna Guðný (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 10:02

17 identicon

já já

olga (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 13:20

18 identicon

Ég vil minna á að ég þarf fullt nafn á gestunum sem þið ætlið að bjóða með ykkur ;)

Embla (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 17:57

19 identicon

Ég mæti!

Hallfríður (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 20:19

20 identicon

Minn gestur: Axel Ingi Jónsson

Árni Þór Árnason (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 21:41

21 identicon

Gestur; Herborg Árnadóttir

Kolbrún (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 23:58

22 identicon

strákurinn mætir

Brynjólfur Þorsteinsson (IP-tala skráð) 7.10.2010 kl. 11:09

23 identicon

Er pláss fyrir mig + 1?
Var veik í gær og á þriðjudaginn og vissi ekkert af þessu fyrr en núna....

Teresa Dröfn Njarðvík (IP-tala skráð) 7.10.2010 kl. 13:11

24 identicon

Já það er hægt fyrir ykkur Teresu og Brynjólf að koma en það er öruggt að kíkja á bloggið á þriðjudögum því stundum verður maður að vera búinn að skrá sig fyrir vissann tíma og það er góð ástæða fyrir því.

Embla (IP-tala skráð) 7.10.2010 kl. 13:32

25 identicon

Forfallast vegna veikinda

Kristján Skúli (IP-tala skráð) 8.10.2010 kl. 16:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.