Bjórkvöld

Heil og sæl!

Nú er ný önn hafin og af því tilefni ætlar Torfhildur að efna til Bjórkvölds. Umrætt Bjórkvöld verður haldið á Kaffi Zimsen næstkomandi fimmtudag (2. sept) kl. 20:00! Bjór, ópal- og tópasskot er allt á 500 kall! Tilvalið fyrir nýnema að mæta og kynnast starfi og félögum Torfhildar og kjörið tækifæri fyrir aðra félaga Torfhildar að mæta og hitta gamla og nýja vini!

 Vonumst til að sjá sem flesta! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband