16.5.2010 | 21:44
Lokahóf og kosningar Torfhildar
Núna eru prófin búin hjá okkur og við gerum okkur tilbúin fyrir sumarið svo það er um að gera að halda eitt lokahóf. Í þessu teiti verður einnig kosin ný stjórn í Torfhildi. Lokahófið verður haldið að Tómasarhaga 22 klukkan 21 á laugardaginn 22. maí. Gestir eru vinsamlega beðnir um að mæta með sitt eigið áfengi.
Það verður kosið í eftirfarandi nefndir:
Formaður
Ritari
Gjaldkeri
Meðstjórnandi
Þeir sem vilja bjóða sig fram í stjórn er beðin um að senda tölvupóst til Ingólfs á þetta netfang: inh15@hi.is
Vonumst til að sjá sem flesta.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.